gudjonidirFramkvæmdastjórinn

Guðjón Idir hefur verið framkvæmdastjóri IMMI frá byrjun árs 2014. Hans bakgrunnur er heimspeki, sálfræði og aktífismi. Helstu áhugamál hans eru upplýsingafrelsi og mannúðlegt samfélag, en hann hefur meðal annars unnið mikið með flóttafólki hér á landi. Gaui hefur líka unun af því að semja tónlist.

Tölvupóstur: gudjonidir@immi.is
sími: 860-3350

 

 

Hjá IMMI hafa margir frábærir sjálfboðaliðar lagt sitt að mörkunum – við erum þeim óendanlega þakklát.

Screen Shot 2014-04-22 at 12.11.19

Eleanor Saitta er tækistjóri IMMI og hefur unnið sem sjálfboðaliði hjá IMMI síðan 2012.  Hún er einn stofnenda the Constitutional Analysis Support Team (CAST), er ráðgjafi fyrir humanitarian accelerator Geeks Without Bounds, og vinnur að “Trike threat modeling project” og “the Briar communications tool”. Þrátt fyrir að hafa dvalið af og til á Íslandi er hún landamæralaus ferðalangur í net og raunheimum.

Tölvupóstur: ella@immi.is