Afhjúpendavernd, afnám gagnageymdar ofl. á Alþingi

Screen Shot 2014-03-16 at 07.09.11

March 27, 2015 | Posted in Fréttir | By

Ýmis mál hafa verið lögð fram á Alþingi í þessari viku er varða IMMI og það markmið að skapa hér á landi afgerandi lagalega sérstöðu í upplýsinga- og tjáningarfrelsi:: Frumvarp um vernd afhjúpenda Frumvarp um afnám gagnageymdar Frumvarp um breytingar

meira...

Gagnageymd

data

March 13, 2015 | Posted in Fréttir | By

Eins og fram hefur komið dæmdi Evrópudómstóllinn ESB tilskipunina um gagnageymd, ógilda þann 8. apríl 2014. Þar sagði meðal annars: “Dómstóllinn veitir því eftirtekt, fyrst af öllu, að gögn sem geyma skal gera það kleift, sérstaklega, (1) að persónugreina þær

meira...

Vegna lögbannskröfu á umfjöllun Kastljóss

9753846_67b1c06497_b

March 3, 2015 | Posted in Fréttir | By

Yfirlýsing Vegna lögbannskröfu á umfjöllun Kastljóss IMMI – Alþjóðleg stofnun um upplýsinga- og tjáningarfrelsi, harmar að löggjöf sú sem kveðið er á um í þingsályktun frá 2010 um að Ísland skapi sér afgerandi lagalega sérstöðu um upplýsinga- og tjáningarfrelsi, hafi

meira...

Heimildarmyndin Silenced í Tjarnarbíói laugardaginn

SILENCED

January 27, 2015 | Posted in Fréttir | By

Laugardagskvöldið 31. janúar (20:00) mun IMMI standa að sérstakri frumsýningu heimildarmyndarinnar Silenced í Tjarnarbíói. Myndin fjallar um þrjá uppljóstrara – þau Jesselyn Radack, áður hjá dómsmálaráðuneyti BNA, Thomas Drake, áður hjá NSA og John Kiriakou, áður hjá CIA, en Kiriakou

meira...

Tjáningarfrelsið og staða fjölmiðla – tveir viðburðir 20. janúar

Screen Shot 2014-04-04 at 23.46.40

January 19, 2015 | Posted in Fréttir | By

IMMI vekur athygli á því að hádegisfundur fjölmiðlanefndar og Siðfræðistofnunar HÍ verður haldin í Háskóla Íslands klukkan 11:50 þriðjudaginn 20. janúar nk. undir yfirskriftinni: ,,Penninn eða sverðið – Er tjáningarfrelsið í hættu?” Frummælendur eru Róbert H. Haraldsson, prófessor í heimspeki,

meira...

IMMI-útgáfan af New Internationalist

NI IMMI

January 14, 2015 | Posted in Fréttir | By

IMMI-útgáfan af breska tímaritinu New Internationalist er komin út! Í þessari útgáfu eru greinar eftir Jillian C. York frá EFF’s, Dunju Mijatović erindreka ÖSE í málefnum fjölmiðla, Thomas Hoeren lagaprófessor, Micah Sifry stofnenda Personal Democracy Forum, Eric King vara-framkvæmdastjóra Privacy

meira...

IMMI skorar á þig að standa með tjáningarfrelsinu

charlie-hebdo

January 8, 2015 | Posted in Fréttir | By

IMMI skorar á íslenska fjölmiðla, listamenn og aðra landsmenn að birta skopmyndir Charlie Hebdo til að sýna afstöðu okkar til tjáningarfrelsisins. Sýnum hryðjuverkamönnum og óvinum mannréttinda að morð, ofbeldi og hræðsluáróður duga ekki til að þagga niður í tjáningu. Nú

meira...

Í tilefni af skýrslu Franca ehf. til DV

9753846_67b1c06497_b

November 4, 2014 | Posted in Fréttir | By

IMMI varar við því að útgáfufélög og fjölmiðlar gangi gegn prinsippum blaðamennskunnar til þess að styrkja vörumerki sín. Eins og fram hefur komið í skýrslu Franca ehf. og visir.is greinir frá er stjórn DV ráðlagt að deila kostnaði vegna meiðyrðamála

meira...

Ráðherra krafinn svara – seinagangur við framfylgd IMMI ályktunarinnar

Screen Shot 2014-03-16 at 07.09.11

October 30, 2014 | Posted in Fréttir | By

Birgitta Jónsdóttir, kvaddi sér hljóðs á þingfundi á dögunum, undir liðnum ,,fundarstjórn forseta” og kvartaði undan seinagangi stjórnarinnar við framfylgd IMMI ályktunarinnar. Ræða Birgittu var svohljóðandi: Ég vil vekja athygli forseta á því að Mennta- og menningarráðherra hefur ekki verið

meira...

IPU: Jafnvægið á milli öryggis og einstaklingsfrelsis

IPU

October 13, 2014 | Posted in Fréttir | By

Birgitta Jónsdóttir er í Genf á 131stu ráðstefnu IPU (Alþjóðaþingmannasambandið). Þar mun hún taka þátt í pallborðsumræðum, en helst ber að nefna umræður fastanefndarinnar um frið og alþjóðlegt öryggy. Verður þar rætt um innleiðingu ályktunar IPU frá 2008 um hlutverk

meira...