May 7, 2014 | Posted in:Uncategorized

Screen Shot 2014-05-07 at 16.03.34Þann 8. apríl féll mikilvægur dómur um gagnageymd hjá Evrópudómsstólnum. Hér er ítarleg skýrsla sem IMMI gerði til að koma sjónarmiðum stofnunarinnar að og af hverju Ísland ætti ekki að taka upp tilskipuna, en segja má að skýrslan hafi gefið Utanríkisnefnd nægt tilefni til að bíða og sjá hvernig þessi mál þróuðust áður en fallist var á að taka evróputilskipunina upp og gera að lögum hérlendis.

Skýrslan í heild sinni

Hér má síðan fylgjast með afleiðingum gagnageymdar í rauntíma í lífi þignmannsins Balthasar Glättli.