Jafnt aðgengi að Internetinu: Þingsályktunartillaga

September 10, 2014 | Posted in Uncategorized | By Gaui
Comments Off on Jafnt aðgengi að Internetinu: Þingsályktunartillaga
Þingsályktunartillaga um jafnt aðgengi að Internetinu Fram er komin á Alþingi þingsályktunartillaga þess efnis að ríkisstjórn Íslands tryggi landsmönnum öllum jafnt aðgengi að Internetinu. Felst í tillögunni að ríkisstjórnin hefji aðgerðaráætlun um ,,hvernig tryggja skuli jafnt aðgengi allra landsmanna að