Hópfjármögnun: IMMI á Indiegogo

April 13, 2016 | Posted in Uncategorized | By Gaui
Comments Off on Hópfjármögnun: IMMI á Indiegogo
Árið 2010 samþykkti Alþingi Íslendinga einróma þingsályktun er kveður á um að Ísland skapi sér lagalega afgerandi sérstöðu varðandi vernd tjáningar- og upplýsingafrelsis. Þessi þingsályktun var sett fram í kjölfar kröfu almennings um gagnsæi og fjölmiðlafrelsis, sem þarfnast meðal annars
Ályktun Alþjóðaþingmannasambandsins: Lýðræði í stafrænum heimi

November 3, 2015 | Posted in Uncategorized | By Gaui
Comments Off on Ályktun Alþjóðaþingmannasambandsins: Lýðræði í stafrænum heimi
Íslandsdeild alþjóðaþingmannasambandsins (IPU) tók þátt í eftirminnilegu og árangursríku haustþingi sambandsins í Genf í lok október. Á meðal umræðuefna þingsins var ályktun sem lögð var fram af Birgittu Jónsdóttur, þingmanns Pírata. Ályktun Birgittu ber yfirskriftina, Lýðræði í stafrænum heimi, ógnir
IMMI stýrinefndin tekin til starfa áný

May 26, 2015 | Posted in Uncategorized | By Gaui
Comments Off on IMMI stýrinefndin tekin til starfa áný
IMMI stýrihópurinn, undir forystu Mennta- og menningarmálaráðuneytisins, hefur að mestu legið í dvala síðasta eitt og hálfa árið. Ein ástæðan er mannabreytingar. En nú hefur Hörður Helgi Helgason, lögmaður og fyrrverandi forstjóri Persónuverndar verið settur formaður stýrihópsins og hefur hópurinn
Afhjúpendavernd, afnám gagnageymdar ofl. á Alþingi

March 27, 2015 | Posted in Uncategorized | By Gaui
Comments Off on Afhjúpendavernd, afnám gagnageymdar ofl. á Alþingi
Ýmis mál hafa verið lögð fram á Alþingi í þessari viku er varða IMMI og það markmið að skapa hér á landi afgerandi lagalega sérstöðu í upplýsinga- og tjáningarfrelsi: Frumvarp um vernd afhjúpenda Frumvarp um afnám gagnageymdar Frumvarp um breytingar
Tjáningarfrelsið og staða fjölmiðla – tveir viðburðir 20. janúar

January 19, 2015 | Posted in Uncategorized | By Gaui
Comments Off on Tjáningarfrelsið og staða fjölmiðla – tveir viðburðir 20. janúar
IMMI vekur athygli á því að hádegisfundur fjölmiðlanefndar og Siðfræðistofnunar HÍ verður haldin í Háskóla Íslands klukkan 11:50 þriðjudaginn 20. janúar nk. undir yfirskriftinni: ,,Penninn eða sverðið – Er tjáningarfrelsið í hættu?” Frummælendur eru Róbert H. Haraldsson, prófessor í heimspeki,
Í tilefni af skýrslu Franca ehf. til DV

November 4, 2014 | Posted in Uncategorized | By Gaui
Comments Off on Í tilefni af skýrslu Franca ehf. til DV
IMMI varar við því að útgáfufélög og fjölmiðlar gangi gegn prinsippum blaðamennskunnar til þess að styrkja vörumerki sín. Eins og fram hefur komið í skýrslu Franca ehf. og visir.is greinir frá er stjórn DV ráðlagt að deila kostnaði vegna meiðyrðamála
Heimildarvernd: James Risen málið

July 16, 2014 | Posted in Uncategorized | By Gaui
Comments Off on Heimildarvernd: James Risen málið
James Risen, blaðamaður New York Times, gaf út bókina State of War: The Secret History of the CIA and the Bush Administration árið 2006. Kafli í bókinni fjallar um meinta misheppnaða aðgerð CIA til að afvegaleiða kjarnorkutilraunir Írana, svokölluð Operation