Ráðherra krafinn svara – seinagangur við framfylgd IMMI ályktunarinnar

October 30, 2014 | Posted in Uncategorized | By Gaui
Comments Off on Ráðherra krafinn svara – seinagangur við framfylgd IMMI ályktunarinnar
Birgitta Jónsdóttir, kvaddi sér hljóðs á þingfundi á dögunum, undir liðnum ,,fundarstjórn forseta” og kvartaði undan seinagangi stjórnarinnar við framfylgd IMMI ályktunarinnar. Ræða Birgittu var svohljóðandi: Ég vil vekja athygli forseta á því að Mennta- og menningarráðherra hefur ekki verið