Af tjáningarfrelsi og hatursorðræðu

May 12, 2015 | Posted in Uncategorized | By

Á dögunum kærðu Samtökin 78 tíu einstaklinga fyrir hatursorðræðu. Sú orðræða er af samtökunum talin brjóta í bága við 233. gr. a. almennra hegningarlaga, en þar segir: ,,Hver sem opinberlega hæðist að, rógber, smánar eða ógnar manni eða hópi manna

meira...

Afhjúpendavernd, afnám gagnageymdar ofl. á Alþingi

March 27, 2015 | Posted in Uncategorized | By

Ýmis mál hafa verið lögð fram á Alþingi í þessari viku er varða IMMI og það markmið að skapa hér á landi afgerandi lagalega sérstöðu í upplýsinga- og tjáningarfrelsi: Frumvarp um vernd afhjúpenda Frumvarp um afnám gagnageymdar Frumvarp um breytingar

meira...

Í tilefni af skýrslu Franca ehf. til DV

November 4, 2014 | Posted in Uncategorized | By

IMMI varar við því að útgáfufélög og fjölmiðlar gangi gegn prinsippum blaðamennskunnar til þess að styrkja vörumerki sín. Eins og fram hefur komið í skýrslu Franca ehf. og visir.is greinir frá er stjórn DV ráðlagt að deila kostnaði vegna meiðyrðamála

meira...