Hópfjármögnun: IMMI á Indiegogo

April 13, 2016 | Posted in Fréttir | By Gaui
Comments Off on Hópfjármögnun: IMMI á Indiegogo
Árið 2010 samþykkti Alþingi Íslendinga einróma þingsályktun er kveður á um að Ísland skapi sér lagalega afgerandi sérstöðu varðandi vernd tjáningar- og upplýsingafrelsis. Þessi þingsályktun var sett fram í kjölfar kröfu almennings um gagnsæi og fjölmiðlafrelsis, sem þarfnast meðal annars