Yfirlýsing IMMI vegna nýrra siðareglna RÚV

April 12, 2016 | Posted in Fréttir | By Gaui
Comments Off on Yfirlýsing IMMI vegna nýrra siðareglna RÚV
IMMI, alþjóðleg stofnun um upplýsinga- og tjáningarfrelsi, leggst eindregið gegn heftingu tjáningarfrelsis starfsmanna RÚV sem nýjar siðareglur RÚV kveða á um. Í nýju siðareglunum segir m.a.: ,,Starfsfólk, sem sinnir umfjöllun um fréttir, fréttatengt efni og dagskrárgerð tekur ekki opinberlega afstöðu