Afhjúpendavernd, afnám gagnageymdar ofl. á Alþingi

March 27, 2015 | Posted in Fréttir | By Gaui
Comments Off on Afhjúpendavernd, afnám gagnageymdar ofl. á Alþingi
Ýmis mál hafa verið lögð fram á Alþingi í þessari viku er varða IMMI og það markmið að skapa hér á landi afgerandi lagalega sérstöðu í upplýsinga- og tjáningarfrelsi: Frumvarp um vernd afhjúpenda Frumvarp um afnám gagnageymdar Frumvarp um breytingar