Yfirlýsing IMMI vegna nýrra siðareglna RÚV

April 12, 2016 | Posted in Uncategorized | By

IMMI, alþjóðleg stofnun um upplýsinga- og tjáningarfrelsi, leggst eindregið gegn heftingu tjáningarfrelsis starfsmanna RÚV sem nýjar siðareglur RÚV kveða á um. Í nýju siðareglunum segir m.a.: ,,Starfsfólk, sem sinnir umfjöllun um fréttir, fréttatengt efni og dagskrárgerð tekur ekki opinberlega afstöðu

meira...

Tjáningarfrelsið og staða fjölmiðla – tveir viðburðir 20. janúar

January 19, 2015 | Posted in Uncategorized | By

IMMI vekur athygli á því að hádegisfundur fjölmiðlanefndar og Siðfræðistofnunar HÍ verður haldin í Háskóla Íslands klukkan 11:50 þriðjudaginn 20. janúar nk. undir yfirskriftinni: ,,Penninn eða sverðið – Er tjáningarfrelsið í hættu?” Frummælendur eru Róbert H. Haraldsson, prófessor í heimspeki,

meira...

Í tilefni af skýrslu Franca ehf. til DV

November 4, 2014 | Posted in Uncategorized | By

IMMI varar við því að útgáfufélög og fjölmiðlar gangi gegn prinsippum blaðamennskunnar til þess að styrkja vörumerki sín. Eins og fram hefur komið í skýrslu Franca ehf. og visir.is greinir frá er stjórn DV ráðlagt að deila kostnaði vegna meiðyrðamála

meira...