Ályktun Alþjóðaþingmannasambandsins: Lýðræði í stafrænum heimi

November 3, 2015 | Posted in Fréttir | By Gaui
Comments Off on Ályktun Alþjóðaþingmannasambandsins: Lýðræði í stafrænum heimi
Íslandsdeild alþjóðaþingmannasambandsins (IPU) tók þátt í eftirminnilegu og árangursríku haustþingi sambandsins í Genf í lok október. Á meðal umræðuefna þingsins var ályktun sem lögð var fram af Birgittu Jónsdóttur, þingmanns Pírata. Ályktun Birgittu ber yfirskriftina, Lýðræði í stafrænum heimi, ógnir