Hópfjármögnun: IMMI á Indiegogo

April 13, 2016 | Posted in Uncategorized | By Gaui
Comments Off on Hópfjármögnun: IMMI á Indiegogo
Árið 2010 samþykkti Alþingi Íslendinga einróma þingsályktun er kveður á um að Ísland skapi sér lagalega afgerandi sérstöðu varðandi vernd tjáningar- og upplýsingafrelsis. Þessi þingsályktun var sett fram í kjölfar kröfu almennings um gagnsæi og fjölmiðlafrelsis, sem þarfnast meðal annars
Yfirlýsing IMMI vegna nýrra siðareglna RÚV

April 12, 2016 | Posted in Uncategorized | By Gaui
Comments Off on Yfirlýsing IMMI vegna nýrra siðareglna RÚV
IMMI, alþjóðleg stofnun um upplýsinga- og tjáningarfrelsi, leggst eindregið gegn heftingu tjáningarfrelsis starfsmanna RÚV sem nýjar siðareglur RÚV kveða á um. Í nýju siðareglunum segir m.a.: ,,Starfsfólk, sem sinnir umfjöllun um fréttir, fréttatengt efni og dagskrárgerð tekur ekki opinberlega afstöðu
Ályktun Alþjóðaþingmannasambandsins: Lýðræði í stafrænum heimi

November 3, 2015 | Posted in Uncategorized | By Gaui
Comments Off on Ályktun Alþjóðaþingmannasambandsins: Lýðræði í stafrænum heimi
Íslandsdeild alþjóðaþingmannasambandsins (IPU) tók þátt í eftirminnilegu og árangursríku haustþingi sambandsins í Genf í lok október. Á meðal umræðuefna þingsins var ályktun sem lögð var fram af Birgittu Jónsdóttur, þingmanns Pírata. Ályktun Birgittu ber yfirskriftina, Lýðræði í stafrænum heimi, ógnir
Af tjáningarfrelsi og hatursorðræðu

May 12, 2015 | Posted in Uncategorized | By Gaui
Comments Off on Af tjáningarfrelsi og hatursorðræðu
Á dögunum kærðu Samtökin 78 tíu einstaklinga fyrir hatursorðræðu. Sú orðræða er af samtökunum talin brjóta í bága við 233. gr. a. almennra hegningarlaga, en þar segir: ,,Hver sem opinberlega hæðist að, rógber, smánar eða ógnar manni eða hópi manna
Afhjúpendavernd, afnám gagnageymdar ofl. á Alþingi

March 27, 2015 | Posted in Uncategorized | By Gaui
Comments Off on Afhjúpendavernd, afnám gagnageymdar ofl. á Alþingi
Ýmis mál hafa verið lögð fram á Alþingi í þessari viku er varða IMMI og það markmið að skapa hér á landi afgerandi lagalega sérstöðu í upplýsinga- og tjáningarfrelsi: Frumvarp um vernd afhjúpenda Frumvarp um afnám gagnageymdar Frumvarp um breytingar
Vegna lögbannskröfu á umfjöllun Kastljóss

March 3, 2015 | Posted in Uncategorized | By Gaui
Comments Off on Vegna lögbannskröfu á umfjöllun Kastljóss
Yfirlýsing Vegna lögbannskröfu á umfjöllun Kastljóss IMMI – Alþjóðleg stofnun um upplýsinga- og tjáningarfrelsi, harmar að löggjöf sú sem kveðið er á um í þingsályktun frá 2010 um að Ísland skapi sér afgerandi lagalega sérstöðu um upplýsinga- og tjáningarfrelsi, hafi
Tjáningarfrelsið og staða fjölmiðla – tveir viðburðir 20. janúar

January 19, 2015 | Posted in Uncategorized | By Gaui
Comments Off on Tjáningarfrelsið og staða fjölmiðla – tveir viðburðir 20. janúar
IMMI vekur athygli á því að hádegisfundur fjölmiðlanefndar og Siðfræðistofnunar HÍ verður haldin í Háskóla Íslands klukkan 11:50 þriðjudaginn 20. janúar nk. undir yfirskriftinni: ,,Penninn eða sverðið – Er tjáningarfrelsið í hættu?” Frummælendur eru Róbert H. Haraldsson, prófessor í heimspeki,
IMMI skorar á þig að standa með tjáningarfrelsinu

January 8, 2015 | Posted in Uncategorized | By Gaui
Comments Off on IMMI skorar á þig að standa með tjáningarfrelsinu
IMMI skorar á íslenska fjölmiðla, listamenn og aðra landsmenn að birta skopmyndir Charlie Hebdo til að sýna afstöðu okkar til tjáningarfrelsisins. Sýnum hryðjuverkamönnum og óvinum mannréttinda að morð, ofbeldi og hræðsluáróður duga ekki til að þagga niður í tjáningu. Nú
Í tilefni af skýrslu Franca ehf. til DV

November 4, 2014 | Posted in Uncategorized | By Gaui
Comments Off on Í tilefni af skýrslu Franca ehf. til DV
IMMI varar við því að útgáfufélög og fjölmiðlar gangi gegn prinsippum blaðamennskunnar til þess að styrkja vörumerki sín. Eins og fram hefur komið í skýrslu Franca ehf. og visir.is greinir frá er stjórn DV ráðlagt að deila kostnaði vegna meiðyrðamála
Ráðherra krafinn svara – seinagangur við framfylgd IMMI ályktunarinnar

October 30, 2014 | Posted in Uncategorized | By Gaui
Comments Off on Ráðherra krafinn svara – seinagangur við framfylgd IMMI ályktunarinnar
Birgitta Jónsdóttir, kvaddi sér hljóðs á þingfundi á dögunum, undir liðnum ,,fundarstjórn forseta” og kvartaði undan seinagangi stjórnarinnar við framfylgd IMMI ályktunarinnar. Ræða Birgittu var svohljóðandi: Ég vil vekja athygli forseta á því að Mennta- og menningarráðherra hefur ekki verið