Heimildarmyndin Silenced í Tjarnarbíói laugardaginn

January 27, 2015 | Posted in Uncategorized | By

Laugardagskvöldið 31. janúar (20:00) mun IMMI standa að sérstakri frumsýningu heimildarmyndarinnar Silenced í Tjarnarbíói. Myndin fjallar um þrjá uppljóstrara – þau Jesselyn Radack, áður hjá dómsmálaráðuneyti BNA, Thomas Drake, áður hjá NSA og John Kiriakou, áður hjá CIA, en Kiriakou

meira...

IMMI-útgáfan af New Internationalist

January 14, 2015 | Posted in Uncategorized | By

IMMI-útgáfan af breska tímaritinu New Internationalist er komin út! Í þessari útgáfu eru greinar eftir Jillian C. York frá EFF’s, Dunju Mijatović erindreka ÖSE í málefnum fjölmiðla, Thomas Hoeren lagaprófessor, Micah Sifry stofnenda Personal Democracy Forum, Eric King vara-framkvæmdastjóra Privacy

meira...