Hópfjármögnun: IMMI á Indiegogo

April 13, 2016 | Posted in Uncategorized | By

Árið 2010 samþykkti Alþingi Íslendinga einróma þingsályktun er kveður á um að Ísland skapi sér lagalega afgerandi sérstöðu varðandi vernd tjáningar- og upplýsingafrelsis. Þessi þingsályktun var sett fram í kjölfar kröfu almennings um gagnsæi og fjölmiðlafrelsis, sem þarfnast meðal annars

meira...

Ályktun Alþjóðaþingmannasambandsins: Lýðræði í stafrænum heimi

November 3, 2015 | Posted in Uncategorized | By

Íslandsdeild alþjóðaþingmannasambandsins (IPU) tók þátt í eftirminnilegu og árangursríku haustþingi sambandsins í Genf í lok október. Á meðal umræðuefna þingsins var ályktun sem lögð var fram af Birgittu Jónsdóttur, þingmanns Pírata. Ályktun Birgittu ber yfirskriftina, Lýðræði í stafrænum heimi, ógnir

meira...

Afhjúpendavernd, afnám gagnageymdar ofl. á Alþingi

March 27, 2015 | Posted in Uncategorized | By

Ýmis mál hafa verið lögð fram á Alþingi í þessari viku er varða IMMI og það markmið að skapa hér á landi afgerandi lagalega sérstöðu í upplýsinga- og tjáningarfrelsi: Frumvarp um vernd afhjúpenda Frumvarp um afnám gagnageymdar Frumvarp um breytingar

meira...

Vegna lögbannskröfu á umfjöllun Kastljóss

March 3, 2015 | Posted in Uncategorized | By

Yfirlýsing Vegna lögbannskröfu á umfjöllun Kastljóss IMMI – Alþjóðleg stofnun um upplýsinga- og tjáningarfrelsi, harmar að löggjöf sú sem kveðið er á um í þingsályktun frá 2010 um að Ísland skapi sér afgerandi lagalega sérstöðu um upplýsinga- og tjáningarfrelsi, hafi

meira...

Tjáningarfrelsið og staða fjölmiðla – tveir viðburðir 20. janúar

January 19, 2015 | Posted in Uncategorized | By

IMMI vekur athygli á því að hádegisfundur fjölmiðlanefndar og Siðfræðistofnunar HÍ verður haldin í Háskóla Íslands klukkan 11:50 þriðjudaginn 20. janúar nk. undir yfirskriftinni: ,,Penninn eða sverðið – Er tjáningarfrelsið í hættu?” Frummælendur eru Róbert H. Haraldsson, prófessor í heimspeki,

meira...

Í tilefni af skýrslu Franca ehf. til DV

November 4, 2014 | Posted in Uncategorized | By

IMMI varar við því að útgáfufélög og fjölmiðlar gangi gegn prinsippum blaðamennskunnar til þess að styrkja vörumerki sín. Eins og fram hefur komið í skýrslu Franca ehf. og visir.is greinir frá er stjórn DV ráðlagt að deila kostnaði vegna meiðyrðamála

meira...

Ráðherra krafinn svara – seinagangur við framfylgd IMMI ályktunarinnar

October 30, 2014 | Posted in Uncategorized | By

Birgitta Jónsdóttir, kvaddi sér hljóðs á þingfundi á dögunum, undir liðnum ,,fundarstjórn forseta” og kvartaði undan seinagangi stjórnarinnar við framfylgd IMMI ályktunarinnar. Ræða Birgittu var svohljóðandi: Ég vil vekja athygli forseta á því að Mennta- og menningarráðherra hefur ekki verið

meira...

Heimildarvernd: James Risen málið

July 16, 2014 | Posted in Uncategorized | By

James Risen, blaðamaður New York Times, gaf út bókina State of War: The Secret History of the CIA and the Bush Administration árið 2006. Kafli í bókinni fjallar um meinta misheppnaða aðgerð CIA til að afvegaleiða kjarnorkutilraunir Írana, svokölluð Operation

meira...

Nýr IMMI stýrihópur

February 9, 2014 | Posted in Uncategorized | By

Menntamálaráðuneytið hefur skipað nýjan IMMI stýrihóp sem mun halda áfram vinnunni við að skrifa og grein lög byggð á þingsályktuninni. Í stýrihópnum sitja nú: Ása Ólafsdóttir, formaður, skipuð af menntamálaráðherra án tilnefningar, Aðalheiður Ámundadóttir, tilnefnd af IMMI alþjóðlegri stofnun um

meira...