IMMI þingsályktunin hefur verið mörgum innblástur til að gera heimildarmyndir, lokaverkefni í háskólanámi, bækur, ráðstefnur, en síðast en ekki síst til að koma með tillögur til lagabreytinga, hérlendis sem erlendis.
Hér er samantekt á heimildarmyndum um IMMI sem okkur finnast gagnlegar og frábærar:
Icelandic Modern Media Initiative – Glæný heimildarmynd eftir Paula Lázaro
Sýnishorn úr heimildarmynd um Birgittu og IMMI sem er í vinnslu.
The Mouse That Roared eftir Judith Ehrlich höfund The Most dangerous man in America, sagan um Ellsberg.