IMMI - Alþjóðleg stofnun um upplýsinga- & tjáningarfrelsi

IMMI-útgáfan af New Internationalist

January 14, 2015 | Posted in Uncategorized | By

IMMI-útgáfan af breska tímaritinu New Internationalist er komin út! Í þessari útgáfu eru greinar eftir Jillian C. York frá EFF’s, Dunju Mijatović erindreka ÖSE í málefnum fjölmiðla, Thomas Hoeren lagaprófessor, Micah Sifry stofnenda Personal Democracy Forum, Eric King vara-framkvæmdastjóra Privacy

meira...

IMMI skorar á þig að standa með tjáningarfrelsinu

January 8, 2015 | Posted in Uncategorized | By

IMMI skorar á íslenska fjölmiðla, listamenn og aðra landsmenn að birta skopmyndir Charlie Hebdo til að sýna afstöðu okkar til tjáningarfrelsisins. Sýnum hryðjuverkamönnum og óvinum mannréttinda að morð, ofbeldi og hræðsluáróður duga ekki til að þagga niður í tjáningu. Nú

meira...

Í tilefni af skýrslu Franca ehf. til DV

November 4, 2014 | Posted in Uncategorized | By

IMMI varar við því að útgáfufélög og fjölmiðlar gangi gegn prinsippum blaðamennskunnar til þess að styrkja vörumerki sín. Eins og fram hefur komið í skýrslu Franca ehf. og visir.is greinir frá er stjórn DV ráðlagt að deila kostnaði vegna meiðyrðamála

meira...

Ráðherra krafinn svara – seinagangur við framfylgd IMMI ályktunarinnar

October 30, 2014 | Posted in Uncategorized | By

Birgitta Jónsdóttir, kvaddi sér hljóðs á þingfundi á dögunum, undir liðnum ,,fundarstjórn forseta” og kvartaði undan seinagangi stjórnarinnar við framfylgd IMMI ályktunarinnar. Ræða Birgittu var svohljóðandi: Ég vil vekja athygli forseta á því að Mennta- og menningarráðherra hefur ekki verið

meira...

IPU: Jafnvægið á milli öryggis og einstaklingsfrelsis

October 13, 2014 | Posted in Uncategorized | By

Birgitta Jónsdóttir er í Genf á 131stu ráðstefnu IPU (Alþjóðaþingmannasambandið). Þar mun hún taka þátt í pallborðsumræðum, en helst ber að nefna umræður fastanefndarinnar um frið og alþjóðlegt öryggy. Verður þar rætt um innleiðingu ályktunar IPU frá 2008 um hlutverk

meira...

Opið Finnland 2014: Opin gögn og opin stjórnsýsla

September 26, 2014 | Posted in Uncategorized | By

Stjórnarformaður IMMI, Birgitta Jónsdóttir, var í Finnlandi á dögunum vegna ráðstefnunnar Opið Finnland 2014. Efst á baugi var umræða um gögn og notkun þeirra, en leitast var við að svara spurningum eins og hvers vegna mikilvægt sé að hafa og

meira...

Jafnt aðgengi að Internetinu: Þingsályktunartillaga

September 10, 2014 | Posted in Uncategorized | By

Þingsályktunartillaga um jafnt aðgengi að Internetinu Fram er komin á Alþingi þingsályktunartillaga þess efnis að ríkisstjórn Íslands tryggi landsmönnum öllum jafnt aðgengi að Internetinu. Felst í tillögunni að ríkisstjórnin hefji aðgerðaráætlun um ,,hvernig tryggja skuli jafnt aðgengi allra landsmanna að

meira...

Staða uppljóstrara í stjórnkerfinu

August 27, 2014 | Posted in Uncategorized | By

Í bréfi umboðsmanns Alþingis til innanríkisráðherra ítrekar umboðsmaður þá nauðsyn og telur þörf á að ,,huga að stöðu starfsmanna ríkisins, þ.m.t. forstöðumanna, sem telja ástæðu til þess að láta eftirlitsstofnunum eins og umboðsmanni Alþingis í té upplýsingar um samskipti sín

meira...

Ísland sem drónlaust svæði

August 2, 2014 | Posted in Uncategorized | By

Viðskiptablaðið greinir frá því að lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vilji koma sér upp notkun dróna, og er þar tekið fram að slíkt tíðkist erlendis til að mynda í rannsóknum slysa. Drón hafi fyrst verið notuð til njósna og svo til sprengjuárasa,

meira...

Heimildarvernd: James Risen málið

July 16, 2014 | Posted in Uncategorized | By

James Risen, blaðamaður New York Times, gaf út bókina State of War: The Secret History of the CIA and the Bush Administration árið 2006. Kafli í bókinni fjallar um meinta misheppnaða aðgerð CIA til að afvegaleiða kjarnorkutilraunir Írana, svokölluð Operation

meira...