IMMI - Alþjóðleg stofnun um upplýsinga- & tjáningarfrelsi

Auglýsingaherferð til hvatninga uppljóstrana

July 11, 2014 | Posted in Uncategorized | By

ExposeFacts.org hefur hafið auglýsingaherferð til að hvetja fólk til að ljóstra upp um hvers lags misgjörðir sem varða almenning, og byrjar herferðin í Washington. Í auglýsingunni er Daniel Ellsberg sem lak ógrynni af gögnum um Víetnamstríðið er kölluðist Pentagon skjölin.

meira...

Um upplýsingagjöf og reglugerð samkvæmt upplýsingalögum

June 20, 2014 | Posted in Fréttir | By

Útbýtt var á Alþingi í fyrradag, svari forsætisráðherra við fyrirspurn þingmanns um upplýsingagjöf og reglugerð samkvæmt upplýsingalögum. Fyrirspurnin var tvíþætt. Annars vegar var spurt hvenær ráðherra hygðist gefa Alþingi skýrslu um framkvæmd upplýsingalaga og hvað hafi áunnist varðandi aukið aðgengi

meira...

Gagnaöryggi, gagnahýsing og lögsaga

June 18, 2014 | Posted in Fréttir | By

Þann 25. apríl sl. úrskuðaði héraðsdómur í New York, í Bandaríkjunum, að Microsoft skildi láta yfirvöldum í té upplýsingar af netfangsreikning í eigu fyrirtækisins hvers gögn eru hýst á Írlandi, vegna sakamálarannsóknar í Bandaríkjunum. Þrátt fyrir að dómnum verði áfrýjað vekur

meira...

Rétturinn til að gleymast

May 30, 2014 | Posted in Fréttir | By

Evrópudómstóllinn úrskurðaði í maí 2014 með kröfu spænska ríkisborgarans Mario Costeja gegn Google um réttinn hans til að gleymast og þar með var lögfestur rétturinn til að gleymast í Evrópu. Mál Mario Costeja snýst um upplýsingar sem voru löglega birtar

meira...

Gagnageymd

May 7, 2014 | Posted in Fréttir | By

Þann 8. apríl féll mikilvægur dómur um gagnageymd hjá Evrópudómsstólnum. Hér er ítarleg skýrsla sem IMMI gerði til að koma sjónarmiðum stofnunarinnar að og af hverju Ísland ætti ekki að taka upp tilskipuna, en segja má að skýrslan hafi gefið

meira...

Nýr IMMI stýrihópur

February 9, 2014 | Posted in Fréttir | By

Menntamálaráðuneytið hefur skipað nýjan IMMI stýrihóp sem mun halda áfram vinnunni við að skrifa og grein lög byggð á þingsályktuninni. Í stýrihópnum sitja nú: Ása Ólafsdóttir, formaður, skipuð af menntamálaráðherra án tilnefningar, Aðalheiður Ámundadóttir, tilnefnd af IMMI alþjóðlegri stofnun um

meira...